Select Page

WordPress vefhönnun, umsjón, hýsing og leitarvélarbestun

Við hjá REdesign ehf. bjóðum uppá sveigjanlega og fjölbreytta þjónustu fyrir WordPress vefhönnun og vefsíðugerð ásamt umsjón vefsíða, netöryggi þeirra og Leitarvélabestun.

Leitarvélabestun er gífurlega mikilvæg í dag. Við sérhæfum okkur í greiningu og útfærslu leitavélabestunar og við erum ávallt vopnaðir nýjustu upplýsingum er varða google staðla.

Hjá okkur eru allir viðskiptavinir fyrsta flokks viðskiptavinir. Hafðu samband við okkur og segðu okkur hvað við getum gert fyrir þig.

Okkar þjónustur

Wordpress Vefhönnun

Er þinn tebolli með WordPress bragði, leyfðu okkur að fylla á bollann. Allt frá litlu krúttlegu bloggi til risa vefverslunar. Við bjóðum vefsíðugerð sem hentar öllum. Hvernig vefsíðu vantar þig?

Leitarvélabestun (SEO)

Leitarvélabestun oftast nefnt SEO sem skammstöfun fyrir Search Engine Optimization. Þessi aðgerð snýst í grófum dráttum um að laga til kóða og efni vefsíðu að stöðlum röðunaralgrími leitarvéla.

Rekstur vefsíða

Engin kvöð, við sjáum um allt! Við snýðum þjónustu samning algjörlega að þínum þörfum. Engar þrepaáskriftir með þjónustu sem þú þarft ekki. Segðu okkur hvað þú þarft og við sendum þér tilboð

Allar okkar síður snjalltækjavænar

Eins umsvifamikill og snjalltækjanotkun er orðin er nauðsynlegt að vefsíður keyri og líti vel út í öllum tækjum. Snjall tæki spannar rúmlega helming síðuflettinga í dag.

Verklag og ferli við vefhönnun og þróun

Rannsókn verkefnis
Verkefni metið, rannsóknir og þarfagreiningar
vefhönnun

Verk hannað á Adobe XD

vefsíðugerð / Þróun
Verkefnin eru brotin niður í lítil verk og hvert verk unnið hvert fyrir sig
Verki skilað

Verk og viðeigandi upplýsingar skilað til viðskiptavinar

Okkur langar að heyra frá þér!